Vettvangsferð Samfés til Gdańsk í Póllandi Dagana 10. – 14. desember fór hópur frá Samfés í vettvangsferð til Gdańsk í Póllandi. Ferðin var fjölbreytt og fræðandi, þar sem við fengum einstakt tækifæri til að kynnast því öfluga starfi sem unnið er með ungmennum í...