Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk

Vettvangsferð Samfés til Gdańsk í Póllandi Dagana 10. – 14. desember fór hópur frá Samfés í vettvangsferð til Gdańsk í Póllandi. Ferðin var fjölbreytt og fræðandi, þar sem við fengum einstakt tækifæri til að kynnast því öfluga starfi sem unnið er með ungmennum í...