MENNTUN FYRIR ALLA

  Menntun fyrir alla með áherslu á heimsmarkmið 4.7. Í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni er sjónum beint að ungu fólki þar sem áhersla er lögð á virka þátttöku og samtal við fulltrúa ungs fólks. Áhersla er lögð á heimsmarkmið 4.7 sem snýr að eflingu...

PLÚSINN

PLÚSINN – Þekkingarmiðstöð ungs fólks. Samfés eru landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Samfés stendur fyrir fjölda viðburða, fræðslu- og samstarfsverkefna á vettvangi fyrir unglinga og starfsfólk á landsvísu. Með SamfésPlús er verið að bæta...

Ungmennaráð

Um Ungmennaráð Samfés Eitt af mikilvægustu verkefnum Samfés er að halda úti og styðja við tvö öflug ungmennaráð samtakanna. Ráðin eru aldursskipt, fulltrúar Ungmennaráðs Samfés eru á aldrinum 13-16 ára og fulltrúar Ungmennaráðs ungmennahúsa Samfés eru á aldrinum 16-25...

Ungmennaráð Samfés

Ungmennaráð Samfés Ungmennaráð Samfés er lýðræðislega kjörið ráð ungmenna á aldrinum 13-16 ára (8. – 10. bekkur) alls staðar að af landinu. Tillaga um stofnun ungmennaráðs Samfés var samþykkt á aðalfundi Samfés í Ólafsvík 27. apríl 2006. Formlega tók ungmennaráðið til...