Hönnuðir framtíðarinnar á Stíl 2021

Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll, fór fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 20. mars, en þema keppninnar í ár var sirkus. Keppendur eru á aldrinum 13 til 16 ára. Ungmenni af öllu landinu komu saman í Íþróttahúsinu Digranesi til að taka þátt í Stíl –...

Danskeppni Samfés 2021

Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamlda bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum...
Metþátttaka í Rafíþróttamóti Samfés og Félkó

Metþátttaka í Rafíþróttamóti Samfés og Félkó

Metþátttaka var í nýafstaðnu rafíþróttamóti Samfés og Félkó, en 350 ungmenni á aldrinum 13-25 ára voru skráð til leiks, ýmist í CS:GO, Fortnite, Rocket League og League of Legends. Það er óhætt að segja að það sé gríðarlegur vöxtur í faglegu rafíþróttastarfi á...
Rafíþróttamót Samfés og Félkó fer fram 5. febrúar

Rafíþróttamót Samfés og Félkó fer fram 5. febrúar

Samfés og Félkó (félagsmiðstöðvar í Kópavogi) halda í annað sinn Rafíþróttamót unga fólksins, þar sem ungmennum á aldrinum 13-25 ára býðst að taka þátt. Ljóst er að öll met verða slegin er kemur að skráningu þátttakenda í ár og er mikil tilhlökkun fyrir mótinu!  ...
Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!

Danskeppni Samfés fer fram föstudaginn 19. mars og verður Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll þann laugardaginn 20. mars.   Í ár býður Samfés öll ungmenni á aldrinum 10-18 ára velkomin í Danskeppnina, en skráning fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum. Ef...
Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés. Helstu verkefni eru umsjón með starfi ungmennaráði Samfés. Hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi helst á sviðið tómstunda- og félagsmálafræða. Reynsla af starfi með unglingum og þekking á...