Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés

Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés. Helstu verkefni eru umsjón með starfi ungmennaráði Samfés. Hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi helst á sviðið tómstunda- og félagsmálafræða. Reynsla af starfi með unglingum og þekking á...
Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Jólabingó Ungmennaráðs Samfés og Bergið Headspace

Ungmennaráð Samfés og Bergið Headspace standa fyrir jólabingó í kvöld, 21 desember.   Í boði eru glæðislegir vinningar! Herlegheitin fara fram á Zoom, en hér er hlekkurinn: https://us02web.zoom.us/j/89312451995Meeting ID: 893 1245 1995. Lykilorðið er: BINGO...
Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés

Stafræn kosning í Ungmennaráð Samfés

Í október ár hvert fer fram Landsmót Samfés þar sem ungmenni af landinu öllu koma saman til að miðla reynslu, vinna í smiðjum og kjósa í nýtt ungmennaráð Samfés. Nú í ár þurfti því  miður að aflýsa Landsmóti sökum COVID-19, en þó var mikilvægt að halda engu að...
COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði

COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði

COVID-19 stoppaði ekki Rímnaflæði í ár! Fimm keppendur skráðu sig til leiks í Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins. Í stað þess að aflýsa keppninni vegna COVID, var ákveðið að færa hana á stafrænt form, líkt og var gert með Söngkeppni Samfés fyrr á árinu.  UngRÚV...
Desember – Mánuður umhyggju og góðvildar

Desember – Mánuður umhyggju og góðvildar

TUFF Ísland (KIND20) sem er aðili að alþjóðlegu góðgerðarsamtökunum tuff.earth, Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og Tvær grímur hafa tekið höndum saman og senda landsmönnum skilaboð umhyggju og góðvildar.   Búið er að útbúa umhyggjuhefti...