SAMFÉS FRÉTTIR

Rafíþróttamót sameinar ungt fólk á landsvísu
Rafíþróttamóti Samfés Á Rafíþróttamóti Samfés og Elko sem haldið var um helgina í Íþróttahúsinu Digranesi voru samtals 198 ungmenni á aldrinum 13-25 ára skráð til leiks á ört stækkandi viðburði...
Exploring Youth Work Education” dagana 5.-8. apríl
Dagana 5.-8. apríl fór fram fyrsti hluti verkefnisins “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Haldin var 3ja daga vinnusmiðja þar sem farið var í gegnum helstu hugtök...
Lítið mark tekið á börnum og ungmennum!
Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks fór fram um síðustu helgi á Hvolsvelli þar sem um 370 unglingar á aldrinum 13-16 ára frá félagsmiðstöðvum víðsvegar að...
Fyrsti fundur í verkefninu Exploring Youth Work Education
Síðasta fimmtudag fór af stað KA2 verkefnið “Exploring Youth Work Education” sem Samfés tekur þátt í. Verkefnið fékk styrkveitingu árið 2020 en vegna COVID-19 hefur verkefnið fengið að setja á...
Björgum jörðinni- Tölvuleikur hannaður af ungu fólki
Í byrjun árs 2021 hóf Samfés samstarf við æskulýðssamtökin Nuorten Akatemia í Finnlandi og Fritidsforum í Svíþjóð með það að markmiði að virkja börn og ungmenni í að hanna tölvuleik sem myndi auka...
Félagsmiðstöðva og ungmennahúsavikan
Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg dagana 15.-19. nóvember. Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum...
Ragga Rix sigrar Rímnaflæði 2021
Sigurvegari Rímnaflæði 2021 er Akureyringurinn Ragnheiður Inga Matthíasdóttir. Ragnheiður eða Ragga Rix sem er 13 ára keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Tróju flutti lagið sitt „Mætt til...
Tímamót í sögu Samfés
Það voru mikilvæg kaflaskil í sögu Samfés þegar að mennta- og menningarmálaráðuneytið og félagsmálaráðuneytið skrifuðu undir eins árs samning við landssamtökin sem mun tryggja virka og lýðræðislega...
Starfsdagar Samfés
Það var metþátttaka á Starfsdögum Samfés sem fóru fram 9.-10. september að Varmalandi, en samtals voru skráðir um 160 þátttakendur sem komu víðsvegar af að landinu.. Starfsdagar Samfés eru...
Aðalfundur Samfés fór fram með rafrænum hætti miðvikudaginn 12. maí síðastliðinn.
Aðalfundur Samfés fór fram með rafrænum hætti miðvikudaginn 12. maí síðastliðinn. Kosið var um gjaldkera og var Jóna Rán Pétursdóttir endurkjörinn. Áfram sitja þær Dúna Baldursdóttir formaður, Áslaug Einarsdóttir varaformaður og Laufey Sif Ingólfsdóttir sem...
Sigurvegarar Söngkeppni Samfés
Hæfileikaríkt ungt fólk fór á kostum á Söngkeppni Samfés! Sigurvegari Söngkeppni Samfés er Viktoría Tómasdóttir frá félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði en hún sigraði með laginu Seven Nation Army. Í öðru sæti var Hekla Margrét Halldórsdóttir úr félagsmiðstöðinni...
Eitt líf og Samfés
Minningarsjóður Einars Darra var stofnaður af ástvinum Einars Darra í kjölfarið á því að hann lést skyndilega, aðeins 18 ára, vegna lyfjaeitrunar þann 25. maí 2018. Sjóðurinn sem gengur undir nafninu Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og...
Unglingar gegn ofbeldi
Samfés og Stígamót tóku höndum saman og standa að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi.. Hópur unglinga sem stendur að verkefninu hafa verið að vinna að gerð myndbands sem hefur það markmið að vekja athygli á og fræða unglinga um mörk, samskipti, samþykki, ofbeldi,...
Hönnuðir framtíðarinnar á Stíl 2021
Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll, fór fram í íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 20. mars, en þema keppninnar í ár var sirkus. Keppendur eru á aldrinum 13 til 16 ára. Ungmenni af öllu landinu komu saman í Íþróttahúsinu Digranesi til að taka þátt í Stíl -...
Danskeppni Samfés 2021
Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamlda bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum...
Metþátttaka í Rafíþróttamóti Samfés og Félkó
Metþátttaka var í nýafstaðnu rafíþróttamóti Samfés og Félkó, en 350 ungmenni á aldrinum 13-25 ára voru skráð til leiks, ýmist í CS:GO, Fortnite, Rocket League og League of Legends. Það er óhætt að segja að það sé gríðarlegur vöxtur í faglegu rafíþróttastarfi á...
Rafíþróttamót Samfés og Félkó fer fram 5. febrúar
Samfés og Félkó (félagsmiðstöðvar í Kópavogi) halda í annað sinn Rafíþróttamót unga fólksins, þar sem ungmennum á aldrinum 13-25 ára býðst að taka þátt. Ljóst er að öll met verða slegin er kemur að skráningu þátttakenda í ár og er mikil tilhlökkun fyrir mótinu! ...
Skráning í Stíl og Danskeppni er hafin!
Danskeppni Samfés fer fram föstudaginn 19. mars og verður Hönnunarkeppni unga fólksins, Stíll þann laugardaginn 20. mars. Í ár býður Samfés öll ungmenni á aldrinum 10-18 ára velkomin í Danskeppnina, en skráning fer fram í félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum. Ef...
Umsjónarmaður ungmennaráðs Samfés
Samfés óskar eftir umsjónarmanni fyrir ungmennaráði Samfés. Helstu verkefni eru umsjón með starfi ungmennaráði Samfés. Hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi helst á sviðið tómstunda- og félagsmálafræða. Reynsla af starfi með unglingum og þekking á...