SAMFÉS FRÉTTIR

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Rímnaflæði 2024 – Fagnar 25 ára afmæli!

Jónas Björn Sævarsson (Jonni) sigraði Rímnaflæði 2024 Rímnaflæði 2024 var söguleg keppni í fleiri en einum skilningi. Í ár fagnaði þessi einstaki viðburður 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri...

Samfés sendi spurningar á flokkana

Samfés sendi spurningar á flokkana

Við hjá Samfés sendum spurningalista á alla stjórnmálaflokkana fyrir komandi kosningar. Okkur langaði að heyra hvað flokkarnir hefðu að segja um málefni ungs fólks, sérstaklega þegar kemur að...

Landsmót Samfés 2024

Landsmót Samfés 2024

4.- 6. október síðastliðin sameinaði Landsmót Samfés yfir 450 ungmenni frá 76 félagsmiðstöðvum víðs vegar að af landinu á Akranesi. Viðburðurinn er einstakt tækifæri fyrir ungt fólk að koma saman,...

SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024

Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk...

Hinsegin Landsmót 2024

Hinsegin Landsmót 2024

Daganna 15.- 17. Mars sl fór fram Hinsegin Landsmót Samfés í annað sinn. Samfés ásamt Hinsegin félagsmiðstöðinni S78, Tjarnarinni, og Félagsmiðstöðvum Akureyrar, lögði sitt af mörkum til að skapa...

Samfés-mótið

Samfés-mótið

Samfés mótið í borðtennis og pílu fór fram föstudaginn 12.apríl síðastliðinn í kjallara TBR hússins. Mótið var styrkt af Ping Pong.is og gáfu þeir verðlaun ásamt Kubbabúðinni, 1912, Nexus og...

Mikið fagnaðar efni fyrir Samtökin!

Mikið fagnaðar efni fyrir Samtökin!

  Til hamingju Samfés! Markmið nýs samnings mennta- og barnamálaráðuneytisins við Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, er að tryggja framgang stefnu ráðuneytisins um tómstunda- og...

Stíll 2024

  STÍLL 2024: Steam Punk Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL - Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á ný skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Um síðustu helgi var það Steam Punk sem stóð í forgrunni þessa árlega viðburðar, þar sem...

read more

Danskeppni Samfés 2024

Danskeppni Samfés 2024 - Garðalundi   Danskeppni Samfés var haldin föstudaginn 26. janúar í Garðalundi í Garðaskóla. Keppnin, sem var fyrst haldin árið 2017, hefur sannað sig sem vettvangur þar sem ungmenni geta sýnt hæfileika sína og fengið tækifæri til að...

read more

Samfés-Con 2024

  Samfés-con 2024   Í byrjun janúar 2024 var Samfés-Con haldið í Stapaskóla, Reykjanesbæ. viðburð sem hefur reynst vera lykilatriði í þróun og framförum á sviði ungmenna- og félagsmiðstöðvastarfs á landinu. Samfés-Con var ekki bara með fjölbreytta og fræðandi...

read more

Sigurvegari Rímnaflæði 2023!

    Arnór Orri, betur þekktur sem Nóri frá félagsmiðstöðinni Bólinu í Mosfellsbæ, hefur nú verið útnefndur sem sigurvegari Rímnaflæðis 2023. Með sínu magnaða lagi „Pullup“ tókst Arnóri að slá í gegn og standa sig framúrskarandi vel í þessari árlegu...

read more

SamFestingurinn & Söngkeppni Samfés 2023

Til hamingju ungt fólk! Það var mikil spenna og eftirvænting þegar SamFestingurinn, tveggja daga tónlistarhátíð Samfés - Landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, fór fram í Laugardalshöllinni dagana 5.-6 maí. Samtals komu um 7500 ungmenni úr...

read more

Rafíþróttamót sameinar ungt fólk á landsvísu

Rafíþróttamóti Samfés Á Rafíþróttamóti Samfés og Elko sem haldið var um helgina í Íþróttahúsinu Digranesi voru samtals 198 ungmenni á aldrinum 13-25 ára skráð til leiks á ört stækkandi viðburði öflugs samfélags ungs fólks sem hefur áhuga á rafíþróttum. Þátttakendur á...

read more