Leggja til aukinn stuðning við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu á Íslandi vegna COVID-19

Sameiginleg yfirlýsing UNICEF á Íslandi, Bergsins Headspace, Ungmennahússins á Akureyri, Virkisins, SAMFÉS og ungmennaráðs UNICEF vegna ungmenna í viðkvæmri stöðu á tímum Covid-19

SamFestingnum 2020 AFLÝST

Tilkynning 15. apríl, 2020. 
Í ljósi aðstæðna var sú erfiða ákvörðun tekin að aflýsa SamFestingnum 2020.

SAMFÉS - Tilkynning vegna COVID-19

Það er samróma álit okkar allra hjá Samfés og ákvörðun stjórnar að sýna samfélagslega ábyrgð og fresta (ekki aflýsa) SamFestingnum

Rímnaflæði 2019

Rímnaflæði í 20 ár.
Þeir Davið Svanur Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Afdrep Snæfellsbæ sigruðu Rímnaflæði 2019, rappkeppni unga fólksins með laginu „Leiðinlegir dagar.

Við auglýsum eftir verkefnastjóra.

Verkefnastjóri Samfés

Laus er til umsóknar 60% staða verkefnastjóra Samfés. Við leitum að verkefnastjóra sem hefur reynslu, metnað og áhuga á því að taka að taka að sér spennandi verkefni í ört vaxandi starfi samtakanna.

Söngkeppni Samfés 2018

Félagsmiðstöðin Fönix úr Kópavogi sigraði Söngkeppni Samfés 2018