Samfés-mótið 2024 Samfés mótið í borðtennis og pílu fór fram föstudaginn 12.apríl síðastliðinn í kjallara TBR hússins. Mótið var styrkt af Ping Pong.is og gáfu þeir verðlaun ásamt Kubbabúðinni, 1912, Nexus og Minigarðinum. Alls voru tæplega þrjátíu keppendur skráðir...
Til hamingju Samfés! Markmið nýs samnings mennta- og barnamálaráðuneytisins við Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, er að tryggja framgang stefnu ráðuneytisins um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna til 2030, auka lýðræðislega þátttöku barna...
STÍLL 2024: Steam Punk Í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi var Stíll 2024 haldin. STÍLL – Hönnunarkeppni unga fólksins, hefur enn á ný skapað svið fyrir unga hönnuði á Íslandi. Um síðustu helgi var það Steam Punk sem stóð í forgrunni þessa árlega viðburðar,...
SAMSTARF Starfsemi Samfés sem landssamtök hefur þróast ört á síðustu árum með auknu starfi á vettvangi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva ásamt fjölbreyttum samstarfsverkefnum á innlendum sem og á alþjóðlegum vettvangi tengdum ungu fólki og æskulýðsmálum. Samtökin eru...
Aðildarfélagar Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1. gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Í dag eru 133 aðildarfélagar að Samfés. ...