SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024 Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk úr öllum félagsmiðstöðvum á landinu sáu um gæslu á...

Aðildarfélagar

Aðildarfélagar Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1.  gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Í dag eru 133 aðildarfélagar að Samfés.  ...

Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés Söngkeppni Samfés hefur verið haldin frá árinu 1992 og fór fram í Danshúsinu Glæsibæ. Í gegnum árin hefur söngkeppninn stækkað samhliða fjölgun félagsmiðstöðva. Árið 2001 var ákveðið að tengja söngvakeppnina við Samfés ballið og er því Söngkeppni...