Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF

„Þegar allt er í rugli í rafmagninu hjá mér, þá hringi ég ekki í píparann minn… þó hann sé frábær“ – Vanda Sig  Samstöðufundur Samfés, FÍÆT og FFF fram fór í gær, fimmtudaginn 26. júní, í Stúdentakjallaranum. Fundurinn var vel sóttur, bæði af...
Samfés-Con 2025

Samfés-Con 2025

Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024

SamFestingurinn 2024 Þann 3. maí var Laugardalshöllin þéttsetin af um 4500 unglingum frá öllum félagsmiðstöðvum landsins sem söfnuðust saman á Samfestingnum, einum stærsta unglingaviðburði á Íslandi. Um 450 starfsfólk úr öllum félagsmiðstöðvum á landinu sáu um gæslu á...

Samstarf

SAMSTARF Starfsemi Samfés sem landssamtök hefur þróast ört á síðustu árum með auknu starfi á vettvangi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva ásamt fjölbreyttum samstarfsverkefnum á innlendum sem og á alþjóðlegum vettvangi tengdum ungu fólki og æskulýðsmálum. Samtökin eru...