by Svava Gunnarsdóttir | 4.3.2025 | Fréttir
Stíll 2025 Garðalundur sigraði Stíl hönnunarkeppni Samfés 2025 🏆 Félagsmiðstöðin Garðalundur fór með sigur af hólmi í hönnunarkeppninni Stíll, sem Samfés stendur árlega fyrir. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 2000 í samstarfi við félagsmiðstöðvar í Kópavogi, eða...
by Svava Gunnarsdóttir | 20.2.2025 | Fréttir
Samfés-con 2025 Föstudaginn 10. janúar 2025 fór árlegi Samfés-Con viðburðurinn fram í Kvíslarskóla, Mosfellsbæ. Þar komu saman hátt í 350 starfsmenn félagsmiðstöðva og ungmennahúsa alls staðar að af landinu til að sækja sér fræðslu, deila hugmyndum og tengjast öðrum í...
by Samfés | 27.5.2024 | Fréttir
Hinsegin Landsmót Samfés 2024 Daganna 15.- 17. Mars sl fór fram Hinsegin Landsmót Samfés í annað sinn. Samfés ásamt Hinsegin félagsmiðstöðinni S78, Tjarnarinni, og Félagsmiðstöðvum Akureyrar, lögði sitt af mörkum til að skapa öruggt og styðjandi umhverfi fyrir... by Samfés | 19.2.2023 | Samfés
SAMSTARF Starfsemi Samfés sem landssamtök hefur þróast ört á síðustu árum með auknu starfi á vettvangi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva ásamt fjölbreyttum samstarfsverkefnum á innlendum sem og á alþjóðlegum vettvangi tengdum ungu fólki og æskulýðsmálum. Samtökin eru... by Samfés | 15.12.2020 | Samfés
Aðildarfélagar Aðilar að Samfés geta þær félagsmiðstöðvar og ungmennahús orðið sem starfa skv. 1. gr. æskulýðslög 70/2007 og bjóða upp á skipulagt og opið æskulýðs- og tómstundastarf skv. 3. gr laga Samfés. Í dag eru 133 aðildarfélagar að Samfés. ...